Kökutoppar
kr.5.000 – kr.8.000
Handgerðir kökutoppar.
Hægt er að velja um tvær viðartegundir:
1. Birkikrossvið
2. Gegnheila hnotu
Athugið að einnig er hægt að fá eins kökutopp úr báðum viðartegundum, á lækkuðu verði (8000kr í stað 10.000kr).
Þá er sama hönnunin söguð á sama tíma úr báðum efnum, þá fást tveir eins kökutoppar úr sitthvoru efninu.
Hver kökutoppur er sérhannaður, leturstærð og fjöldi skýja (1 eða 2) fer eftir lengd nafna.
Staðsetning hjarta getur líka verið misjöfn milli nafna.
Nafnið sjálft er svo skrifað í athugasemdadálk í lok pöntunarferils.
Lýsing
Handgerðir kökutoppar.
Hægt er að velja um tvær viðartegundir:
1. Birkikrossvið
2. Gegnheila hnotu
Athugið að einnig er hægt að fá eins kökutopp úr báðum viðartegundum, á lækkuðu verði (8000kr í stað 10.000kr).
Þá er sama hönnunin söguð á sama tíma úr báðum efnum, þá fást tveir eins kökutoppar úr sitthvoru efninu.
Hægt er að taka pinnana úr eftir notkun og nota t.d. sem veggskraut.
Hver kökutoppur er sérhannaður, leturstærð og fjöldi skýja (1 eða 2) fer eftir lengd nafna.
Staðsetning hjarta getur líka verið misjöfn milli nafna.
Lengd kökutoppana er 15-18cm.
Viðurinn er olíuborinn með lyktar- og eiturefnalausri viðarolíu, olían dregur fram viðarlitinn og verndar gegn óhreinindum.
Nafnið sjálft er svo skrifað í athugasemdadálk í lok pöntunarferils.
Frekari upplýsingar
Viðartegund | Birkikrossviður – 4.000 kr., Gegnheil hnota – 4.000 kr., Báðar gerðir, sama nafn – 6.000 kr. |
---|