Um Tréleik.is

Eigandi Tréleiks, sem hafði verið að saga út ýmsa hluti í frítíma sínum, var hvattur til að koma handverki sínu á framfæri og því var þessa síða opnuð í október 2010.

Allar spurningar, hugmyndir, athugasemdir og fyrirspurnir um sérsmíði eru velkomnar gegnum tölvupóst á treleikur@treleikur.is

-Andri Snær